Flash Velcro vetrarvettlingar með PU í lófanum. Styrking hjá vísifingri- og fingurgómum úr PU fyrir lengri endingu. Vetrarfóðraðir með hlýju flísfóðri og M-Tex himnu á milli fóðurs og ytra efnis. Himnan gerir vettlingana vind- og vatnshelda en leyfir þeim að anda til að halda höndum heitum og þurrum.
Goatgrain hanskar úr geitaskinni og bómull. Eru með vísifingri úr leðri og hentar því vel í einfalda suðuvinnu.
Geitaskinn er mjög sveigjanlegt og endingargott efni.
Goatgrain hanskar úr geitaleðri og svörtu nyloni, er einstaklega þunnur og þægilegur. Teygjanlegt band til að láta hanskann passa betur. Stórar stærðir
Kryo vetrarhanskar úr LWG vottuðu og endingargóðu geitaskinni með M-tex™ himnu sem gerir þa vind- og vatnshelda, með frábærri öndun. Innan í himnunni er gott og hlýtt flísfóður. Styrkingar í þumalfingursgripi og fingurgómum.
Hanskarnir hentar mjög vel í hvers kyns útivinnu.